top of page

Algengar spurningar
Algengar spurningar
TGB stendur fyrir Taiwan Golden Bee.
TGB er einn af fremstu framleiðendum af fjórhjólum og vespum.
Stofnað 1965 til að framleiða undir merkjum Taiwan VESPA ásamt framleiðslu íhluta fyrir Piaggio VESPA
Síðan þá hafa þeir vaxið og dafnað og framleiða sína eigin mótora og CV-kúplingar, bæði í sína eigin framleiðslu sem og fyrir aðra framleiðendur.
TGB fjórhjólin hafa unnið til fjölda verðlaun í Evrópu, Ástralíu og Bandaríkjunum og eru seld í yfir 40 löndum.
Nei.
Við seljum gott úrval aukahluta fyrir flest allar gerðir fjórhjóla frá áreiðanlegum framleiðendum.
Vefversluninn er í stöðugri stækkun en þar er að finna eingöngu brot af þeim vöru sem við getum boðið upp á í gegnum okkar birgja.
Við seljum einnig fatnað vandaðan mótorhjóla, fjórhjóla og vélsleða fatnað og öryggisvörur frá LS2 og Finntrail
Það er lítið mál að henda á okkur línu og við athugum hvað við getum gert fyrir þig.
Við flytjum inn frá framleiðanda hjóla með T3b gerðarviðurkenningu.
Sem er dráttavélarskráning.
Þau hjól má keyra á öllum vegum og í umferðinni.
Hægt er að breyta notkunarflokk hjá Samgöngustofu ef notandinn vill færa hjólið til skoðunar hjá skoðunarstofu.Hjólið er þó áfram með dráttarvélarskráningu.
Við getum flutt inn hjól með hefðbundna götuskráningu en á þau hjól leggjast vörugjöld og eru þau því dýrari, einnig er minni dráttargeta á þeim ökutækjum.
Hafa þarf samband við sölumann vegna götuskráningar
Hraunhaf er með verkstæði til að þjóna öllum TGB Blade tækjum sem og öðrum fjórhjólum.
Gott samstarf er við verksmiðju TGB um að útvega alla varahluti hratt og örugglega.
Einnig getum við útvegað varahluti í önnur fjórhjól bæði frá innlendum sem og erlendum birgjum,
bottom of page
